Hannes Árnason heiti ég og er lærður verkfræðingur frá Háskólanum í Aalborg, Danmörku. Ég er með meistaragráðu í byggingarverkfræði, löggildingu hönnuða fyrir séruppdrætti burðarþols og með yfir 15 ára reynslu við útreikning á burðarþol. Einnig er ég lærður smiður og hef unnið við smíðar bæði á Íslandi og í Danmörku.
Þarf að teikna eða hanna nýja fasteign eða breyta eldri fasteign.
Vantar þig að vita ástandið á húsinu þínu eða því sem þú ert að fara að kaupa.
Eða ertu að fara að byggja eða breyta burðarvegg í eldra húsnæði og vantar burðarþolshönnun.